fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Liðin sem Mourinho gæti tekið við – Nokkur óvænt nefnd til sögunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er atvinnulaus í dag en hann var á dögunum rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku úrvalsdeildinni.

Mourinho vann Sambandsdeildina á tíma sínum sem þjálfari Roma en gengið í vetur var mjög brösugt.

TeamTalk hefur nú tekið saman þau fimm lið sem Mourinho gæti horft til sem sitt næsta verkefni.

Newcastle United

Eddie Howe er undir töluverðri pressu þessa stundina og er ekki ólíklegt að eigendur félagsins leiti annað fyrir næsta tímabil.

England

Gareth Southgate mun líklega kveðja England eftir lokakeppni EM 2024 og eru góðar líkur á að Mourinho verði á blaði sem næsti þjálfari liðsins.

Porto

Mourinho vakti fyrst heimsathygli sem þjálfari Porto og þekkir vel til félagsins áður en hann var fenginn til Chelsea.

Al-Shabab

Þetta ágæta félag í Sádi Arabíu ku vera tilbúið að borga Mourinho stjarnfræðilega upphæð ef hann er til í að semja á þessu ári.

Chelsea

Það er ekki útilokað að Mourinho snúi til Chelsea í þriðja sinn en hann hefur tvívegis verið rekinn frá félaginu. Gengið á leiktíðinni hefur verið slæmt og er Mauricio Pochettino ekki öruggur með sitt sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“