fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Liðin sem Mourinho gæti tekið við – Nokkur óvænt nefnd til sögunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er atvinnulaus í dag en hann var á dögunum rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku úrvalsdeildinni.

Mourinho vann Sambandsdeildina á tíma sínum sem þjálfari Roma en gengið í vetur var mjög brösugt.

TeamTalk hefur nú tekið saman þau fimm lið sem Mourinho gæti horft til sem sitt næsta verkefni.

Newcastle United

Eddie Howe er undir töluverðri pressu þessa stundina og er ekki ólíklegt að eigendur félagsins leiti annað fyrir næsta tímabil.

England

Gareth Southgate mun líklega kveðja England eftir lokakeppni EM 2024 og eru góðar líkur á að Mourinho verði á blaði sem næsti þjálfari liðsins.

Porto

Mourinho vakti fyrst heimsathygli sem þjálfari Porto og þekkir vel til félagsins áður en hann var fenginn til Chelsea.

Al-Shabab

Þetta ágæta félag í Sádi Arabíu ku vera tilbúið að borga Mourinho stjarnfræðilega upphæð ef hann er til í að semja á þessu ári.

Chelsea

Það er ekki útilokað að Mourinho snúi til Chelsea í þriðja sinn en hann hefur tvívegis verið rekinn frá félaginu. Gengið á leiktíðinni hefur verið slæmt og er Mauricio Pochettino ekki öruggur með sitt sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar