fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

England: Arsenal rúllaði yfir Palace á Emirates

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 5 – 0 Crystal Palace
1-0 Gabriel(’11)
2-0 Dean Henderson(’37, sjálfsmark)
3-0 Leandro Trossard(’59)
4-0 Gabriel Martinelli(’90)
5-0 Gabriel Martinelli(’90)

Arsenal var í engum vandræðum í fyrri leik dagsinsm í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.

Gengi Palace hefur ekki verið frábært undanfarið og er liðið fimm stigum frá fallsæti.

Staðan var 2-0 fyrir Arsenal í hálfleik og ljóst að verkefnið var alltaf aðs fara verða erfitt í þeim síðari.

Heimaliðið bætti við þremur mörkum í þeim seinni þar sem Gabriel Martinelli gerði tvennu og 5-0 sigur Arsenal staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“