fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Stóri Ange vill ólmur fá leikmann sem er fáanlegur ansi ódýrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japaninn Ko Ikatura er á óskalista Tottenham. Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Ikatura er á mála hjá Borussia Mönchengladbach. Hann er að upplagi miðvörður en getur einnig spilað uppi á miðjunni.

Hinn 26 ára gamli Ikatura gekk í raðir Gladbach fyrir síðustu leiktíð en í sumar verður hægt að virkja klásúlu í hans samningi sem er aðeins á bilinu 10-15 milljónir evra.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, er mikill aðdáandi Japanans og vill fá hann í sínar raðir. Hann getur fengið hann á ansi góðu verði eftir nokkra mánuði ef Tottenham bíður.

Gladbach er þó að vinna í að endursemja við Ikatura.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki