fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Newcastle spurðist fyrir um stjörnu Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle spurðist nýlega fyrir um hvort Joshua Kimmich, leikmaður Bayern Munchen, væri fáanlegur í þessum mánuði.

Það er Christian Falk, blaðamaður Bild í Þýskalandi, sem segir frá þessu en Kimmich hefur lengi verið lykilmaður hjá Bayern.

Hann hefur hins vegar verið orðaður við brottför undanfarið en samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð.

Samkvæmt fréttum vill Kimmich þó ekki fara í þessum mánuði en er opinn fyrir því í sumar. Newcastle gæti því farið í viðræður við Bayern þá, þegar Kimmich á aðeins ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal