fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Henderson og Ajax klára dæmið áður en helgin gengur í garð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 15:00

Jordan Henderson: Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax er að ganga frá smáatriðum áður en félagið getur fengið Jordan Henderson til liðs við sig.

Í morgun var greint frá því að Henderson væri búinn að ná samkomulagi við félag sitt, Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, um að fá að yfirgefa það. Hann er nálægt því að ganga í raðir hollenska stórliðsins Ajax.

Henderson yfirgaf Liverpool eftir tólf ár þar í sumar og elti seðlana til Sádí, þar sem hann þénar 700 þúsund pund á viku. Miðjumaðurinn var harðlega gagnrýndur fyrir þetta, en hann hafði til að mynda verið ötull talsmaður hinsegin fólks fram að þessu.

Nú er Henderson hins vegar búinn að fá nóg til Sádí og heldur aftur til Evrópu.

Næsti áfangastaður enska landsliðsmannsins verður að öllum líkindum Ajax, þar sem hann hefur þegar náð munnlegu samkomulagi.

Það er búist við því að Henderson gangist undir læknisskoðun í Amsterdam fyrir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Í gær

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla