fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ungstirnið vakti athygli á Old Trafford í gær – Hitti á Ferguson og Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsælasti pílukappi í heimi þessa dagana, Luke Littler var mættur á Old Trafford í gær og sá Manchester United og Tottenham gera jafntefli.

Littler er 16 ára gamall en hann var heiðurgestur á leiknum í gær en hann er harður stuðningsmaður Manchester United.

Littler var í VIP boxinu á Old Trafford og hitti þar meðal annars á Sir Alex Ferguson.

Littler hitti einnig á Bruno Fernandes eftir leik en Littler endaði í öðru sæti á Heimsmeistaramótinu í pílu nú í byrjun janúar

Littler vakti mikla athygli á mótinu sem var hans fyrsta stórmót í pílu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum