fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Einkunnir Manchester United og Tottenham – Bentancur valinn bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 19:18

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram ansi fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Manchester United og Tottenham áttust við.

Fjögur mörk voru skoruð í þessum leik en fyrsta markið gerði Rasmus Hojlund eftir aðeins þrjár mínútur.

Hojlund átti gott skot sem endaði í þaknetinu en á 19. mínútu jafnaði Richarlison metin fyrir gestina eftir hornspyrnu.

Heimamenn tóku forystuna aftur á 40. mínútu er Marcus Rashford átti gott skot sem endaði í fjærhorninu.

Rodrigo Bentancur reyndist svo hetja heimamanna snemma í seinni hálfleik og tryggði sínum mönnum eitt stig.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Man Utd:Onana (6), Wan-Bissaka (7), Varane (6), Evans (6), Dalot (6), Eriksen (6), Mainoo (6), Garnacho (6), Bruno Fernandes (7), Rashford (7), Hojlund (7).

Varamenn: McTominay (6), Martinez (6)

Tottenham: Vicario (6), Porro (7), Skipp (7), Romero (7), Udogie (6), Van de Ven (6), Bentancur (8), Hojbjerg (7), Johnson (6), Richarlison (7), Werner (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar