fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vildi lítið gefa upp er hann var spurður út í leikmann sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 21:00

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Thiago Silva við Chelsea rennur út í júní og er óvíst hvað verður um leikmanninn. Stjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, vildi lítið segja um hans framtíð á blaðamannafundi í dag.

Hinn 39 ára gamli Silva gekk í raðir Chelsea árið 2020 og hefur reynst félaginu drjúgur, vann meðal annars með þeim Meistaradeild Evrópu vorið 2021.

„Sem stendur erum við ekki að ræða við neina leikmenn,“ sagði Pochettino á blaðamannafundi.

„Við erum að vinna saman að því að bæta okkur og ná í úrslit. Leikmaðurinn og félagið verða að ákveða hvað er það besta að gera í stöðunni.“

Chelsea mætir Fulham í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á morgun en liðið er í tíunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl