fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ekki ljóst hvar Birkir spilar – „Núna eru meiri líkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 20:00

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óljóst hvort Birkir Már Sævarsson spili með Val á komandi leiktíð hér heima eða ekki.

Í haust var sagt frá því að Birkir og fjölskylda hann hefðu keypt sér hús í Svíþjóð, þar sem hann var áður atvinnumaður.

Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var spurður út í stöðuna í sjónvarpsþætti 433.is í vikunni.

„Hefðir þú spurt mig fyrir mánuði hefði ég sagt að það væru mjög litlar líkur. Núna eru meiri líkur en ég veit það samt ekki,“ sagði Arnar.

„Þau eru búin að kaupa úti og hann var að skoða ákveðið dæmi þar. Það kom bakslag í það og þá komum við aftur inn í myndina. Þetta er búið að vera svona fram og til baka,“ sagði Arnar enn fremur en hann telur að málið skýrist fljótlega.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
Hide picture