fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ekki ljóst hvar Birkir spilar – „Núna eru meiri líkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 20:00

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óljóst hvort Birkir Már Sævarsson spili með Val á komandi leiktíð hér heima eða ekki.

Í haust var sagt frá því að Birkir og fjölskylda hann hefðu keypt sér hús í Svíþjóð, þar sem hann var áður atvinnumaður.

Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var spurður út í stöðuna í sjónvarpsþætti 433.is í vikunni.

„Hefðir þú spurt mig fyrir mánuði hefði ég sagt að það væru mjög litlar líkur. Núna eru meiri líkur en ég veit það samt ekki,“ sagði Arnar.

„Þau eru búin að kaupa úti og hann var að skoða ákveðið dæmi þar. Það kom bakslag í það og þá komum við aftur inn í myndina. Þetta er búið að vera svona fram og til baka,“ sagði Arnar enn fremur en hann telur að málið skýrist fljótlega.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“
Hide picture