fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Umboðsmaður Dragusin hissa – Hafnaði Bayern og valdi Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 15:30

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Radu Dragusin var gapandi hissa þegar skjólstæðingur hans ákvað að semja ekki við FC Bayern.

Dragusin ákvað að fara til Tottenham og er mættur til London að semja við Tottenham.

Frá þessu segja fjölmiðlar á Ítalíu en Dragusin kemur til Tottenham fyrir 30 milljónir evra frá Genoa.

Dragusin hefur vakið mikla athygli en varnarmaðurinn frá Rúmeníu hefur verið öflugur í vörn Genoa.

Bayern lagði fram tilboð til Genoa í gær en hann hafnaði félaginu og valdi Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“