fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður Onana í London – Er hann á leið til Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 08:30

Amadou Onana Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slúðurmiðlar á Englandi halda því fram að Arsenal hafi áhuga á því að kaupa Amadou Onana miðjumann Everton nú í janúar.

Everton þarf að fá peninga í kassann og er Onana einn verðmætasti leikmaður liðsins.

Landsliðsmaðurinn frá Belgíu var frábær á síðustu leiktíð og sýndi Manchester United honum áhuga í sumar.

Sama dag og þessar kjaftasögur birtast setti umboðsmaður hans og systir inn mynd af sér í leigubíl í London.

Telja margir að hún sé þarna að gefa því undir fótinn að viðræður við Arsenal séu í gangi.

Arsenal vill styrkja lið sitt í janúar en Onana er miðjumaður en flestir stuðningsmenn liðsins vilja fá sóknarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl