fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Chelsea tapaði fyrri leiknum gegn Middlesbrough

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea heimsótti Middlesbrough í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Gestirnir frá London voru meira með boltann og sköpuðu sér meira í leiknum en það var hins vegar Boro sem fór með sterkan 1-0 sigur af hólmi.

Eina mark leiksins skoraði Hayden Hackney á 37. mínútu leiksins.

Boro leiðir því fyrir seinni leikinn sem fer fram eftir tvær vikur á Stamford Bridge.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Liverpool og Fulham en fyrri leikur þeirra er á Anfield annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll