fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Frakklandi um framtíð Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórtíðindi af Kylian Mbappe birtust í frönskum fjölmiðlum í gær en þar kom fram að kappinn hafi náð samkomulagi við Real Madrid um að ganga frítt til liðs við félagið næsta sumar.

Það er Foot Mercato sem greinir frá þessu en Mbappe hefur stöðugt verið orðaður við Real Madrid undanfarin ár.

Hann hafnaði félaginu 2022 og skrifaði þess í stað undir nýjan tveggja ára samning við PSG. Sá samningur er að renna út í sumar og skrifi Mbappe ekki undir nýjan getur hann farið frítt.

Það er ekkert leyndarmál að draumur Mbappe er að spila fyrir Real Madrid einn daginn. Hvort það gerist í sumar eða ekki á eftir að koma í ljós en það má án efa búast við fleiri tíðindum af stórstjörnunni eftir því sem nær dregur sumri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum