fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Klopp með skýrt svar er hann var spurður út í Henderson

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 11:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina var því haldið fram í miðlum ytra að Jordan Henerson væri ósáttur með lífið í Sádi-Arabíu og vildi snúa aftur til Englands.

Henderson yfirgaf Liverpool í sumar eins og flestir vita og elti peningana til Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu.

Miðað við fréttir á hann erfitt með að aðlagast þar ytra og vill snúa heim.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og þar með fyrrum stjóri Henderson, var spurður út í þetta eftir sigurinn á Arsenal í enska bikarnum í gær.

„Ræddi Hendo þetta á blaðamannafundi? Nei, það er bara skrifað um þetta. Fyrir mér er þetta þá ekki neitt,“ sagði svaraði Klopp beittur.

„Hann hefur ekki hringt í mig. Við töluðum reyndar saman en ekki um þetta. Ég hef því ekkert að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur