fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Mjög augljóst hver er vinsælastur hjá Real Madrid – Sjáðu myndbandið umtalaða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst hver er orðin stærsta stjarnan hjá Real Madrid í dag en það er leikmaður að nafni Jude Bellingham.

Bellingham kom til Real frá Dortmund í sumar og hefur byrjað feril sinn stórkostlega á Spáni.

Bellingham er líklega vinsælasti leikmaður Real en hann fékk rosalegar móttökur er hann mætti til leiks gegn Arandina í gær.

Boltastrákar vallarins hópuðust að Bellingham fyrir leikinn og fengu mynd af sér með leikmanninum.

Flest aðrir voru hundsaðir af sömu strákum sem horfðu aðeins til Bellingham sem hefur gert 13 mörk í 17 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“