fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Má ekki spila því hann var rekinn af velli með unglingaliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 18:00

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi undarleg ástæða fyrir því að undrabarnið Lamine Yamal var ekki valinn í leikmannahóp Barcelona fyrir leik gegn Barbastro í kvöld.

Um er að ræða leik í spænska konungsbikarnum en Barbastro leikur í fjórðu efstu deild á Spáni.

Yamal er gríðarlegt efni og er aðeins 16 ára gamall en hann getur óvænt ekki tekið þátt í viðureigninni.

Ástæðan er sú að Yamal fékk að líta rautt spjald á síðasta ári er hann lék með unglingaliði Barcelona í konungsbikar unglingaliða.

Það bann heldur sér í keppni í meistaraflokki og má Yamal heldur ekki spila leik liðsins í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur