fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Má ekki spila því hann var rekinn af velli með unglingaliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 18:00

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi undarleg ástæða fyrir því að undrabarnið Lamine Yamal var ekki valinn í leikmannahóp Barcelona fyrir leik gegn Barbastro í kvöld.

Um er að ræða leik í spænska konungsbikarnum en Barbastro leikur í fjórðu efstu deild á Spáni.

Yamal er gríðarlegt efni og er aðeins 16 ára gamall en hann getur óvænt ekki tekið þátt í viðureigninni.

Ástæðan er sú að Yamal fékk að líta rautt spjald á síðasta ári er hann lék með unglingaliði Barcelona í konungsbikar unglingaliða.

Það bann heldur sér í keppni í meistaraflokki og má Yamal heldur ekki spila leik liðsins í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Glódís er leikfær