fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Útilokar að snúa aftur til Arsenal – ,,Ég vil ekki koma aftur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney hefur útilokað það að hann sé á leið aftur til Arsenal í janúarglugganum sem er nú opinn.

Tierney var lánaður til Real Sociedad í sumar og hefur staðið sig ágætlega þar og er með 11 leiki í öllum keppnum.

Tierney var alls ekki fyrsti maður á blað hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og hefur í raun engan áhuga á að snúa aftur í vetur.

,,Það eru margir sem hafa spurt mig út í þetta en svarið er nei, ég vil ekki koma aftur,“ sagði Tierney.

,,Ég verð alltaf þakklátur stuðningsmönnunum og vil ekki tala illa um ensku deildina en lífið á Spáni hefur verið stórkostlegt.“

,,Ég get nefnt lið eins og Osasuna og Cadiz, ef þið heyrið stuðningsmenn þeirra syngja, þeir hætta aldrei. Andrúmsloftið er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona