fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn United ánægðir með Sancho en voru hræddir um eitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, kantmaður Manchester United heldur áfram að mæta einn til æfinga hjá félaginu.

Vonir standa til um að hann fari frá félaginu í janúar en Borussia Dortmund reynir að fá hann á láni.

Sancho er 23 ára gamall og hefur ekki æft né spilað með liðinu frá því í september. Hann fór þá í stríð við Erik ten Hag og neitar að biðjast afsökunar.

„Mér er alveg sama,“ sagði Sancho þegar hann var spurður að því hvort hann væri til í að árita Manchester United mynd.

Sancho stoppaði fyrir æfinguna og áritaði hinn ýmsa varning fyrir unga stuðningsmenn félagsins sem virtust hafa gaman af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum