fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Stór tíðindi af málefnum Sancho – Framtíðin er að skýrast

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 08:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Manchester United og Dortmund um Jadon Sancho eru að þokast vel áfram og er útlit fyrir að kappinn verði leikmaður síðarnefnda félagsins á ný.

Fabrizio Romano segir frá þessu í morgunsárið.

Sancho vill ólmur snúa aftur til Dortmund, félagsins sem seldi hann til United fyrir 73 milljónir punda sumarið 2021.

Englendingurinn ungi hefur átt í stríði við stjóra United, Erik ten Hag, undanfarna mánuði og á enga framtíð á Old Trafford, að því er virðist.

Sancho myndi fara til Dortmund á láni, til að byrja með hið minnsta, og United þyrfti áfram að borga hluta launa hans.

Dortmund þarf þó að greiða United lánsfé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst