fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Er 38 ára gamall en fær mögulega ekki vinnu aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney var rekinn úr starfi sem þjálfari Birmingham í gær eftir stutta dvöl hjá félaginu.

Rooney tók við Birmingham í haust og þá var liðið í sjötta sæti deildarinnar. Var John Eustace mjög óvænt rekinn til að koma Rooney að.

Undir stjórn Rooney vann Birmingham aðeins tvo af fimmtán leikjum sínum og situr nú í 20. sæti.

Rooney ákvað að hætta með DC United til að halda heim til Englands en nú telja enskir miðlar að Rooney sé í vandræðum.

„Rooney gæti verið að klára þjálfaraferil sinn 38 ára gamall,“ skrifar Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail.

„Hann hlýtur að spyrja sig af því af hvejru hann tók þetta starf.“

Rooney hefur þjálfað Derby, DC United og Birmingham á stuttum þjálfaraferli sínum en nú gæti hann þurft að finna sér nýja starfsvettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst