Það er búið að draga í enska deildabikarnum og ljóst hvaða lið mætast í næstu umferð.
Manchester United spilar gegn Newcastle en það síðarnefnda sló Manchester City úr leik í kvöld.
Liverpool mætir Bournemouth og Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn heimsækja Chelsea.
Hér má sjá dráttinn.
Mansfield – Port Vale
Ipswich – Fulham
Manchester United – Newcastle United
Bournemouth – Liverpool
Chelsea – Blackburn Rovers
West Ham – Arsenal
Everton – Burnley
Exeter – Middlesbrough