fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sancho búinn að eyða Instagram reikningi sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 09:44

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er búinn að eyða aðgangi sínum á Instagram eftir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið.

Sancho á í stríði við Erik ten Hag, stjóra United, eftir að Hollendingurinn skildi kappann eftir utan hóps og gagnrýndi hann opinberlega fyrir frammistöður á æfingum og annað.

Meira
Þetta eru leikmennirnir sem hafa hvatt Sancho til að biðjast afsökunar – Segja að það verði aðeins einn sigurvegari

Sancho svaraði fullum hálsi en eyddi svo færslunni.

Þrátt fyrir það hefur hann neitað að biðjast afsökunar þrátt fyrir að liðsfélagar hans hvetji hann til þess.

Til að minnka áreitið hefur Sancho sem fyrr segir nú ákveðið að eyða Instagram reikningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum