fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Færsla Domino’s vekur gríðarlega athygli og umtal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur hvorki né rekur hjá Chelsea þessa dagana og nú fær liðið meira að segja skot á sig úr ólíklegustu áttum.

Eftir skelfilegt síðasta tímabil Chelsea hefur þetta ekki verið neitt skárra framan af. Liðið er í fjórtánda sæti með 5 stig eftir sex leiki.

Í gær tapaði Chelsea 0-1 á heimavelli gegn Aston Villa. Þá lét Domino’s í Bretlandi til skarar skríða.

„Við höfum borið út um 852.609 pítsur síðan Chelsea skoraði síðast mark,“ stóð í færstlu skyndibitarisans.

Hefur þetta vakið vægast sagt athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa