fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Klæmint með tvö er Blikar töpuðu í Ísrael

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 21:05

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maccabi Tel Aviv 3 – 2 Breiðablik
1-0 Yvann Macon(’11)
2-0 Eran Zahavi(’25)
3-0 Dan Biton(’30)
3-1 Klæmint Olsen(’44)
3-2 Klæmint Olsen(’55)

Breiðablik spilaði sinn fyrsta leik í Sambandasdeildinni í kvöld og fékk þar erfitt verkefni í Ísrael.

Robbie Keane og hans menn í Maccabi Tel Aviv tóku á móti Blikum og byrjuðu svo sannarlega vel.

Eftir 30 mínútur var staðan 3-0 fyrir heimamönnum og ljóst að eitthvað mjög sérstakt þyrfti að gerast ef Blikar ættu að fá stig úr viðureigninni.

Þeir grænklæddu gáfust ekki upp og átti Færeyingurinn Klæmint Olsen flottan seinni hálfleik og skoraði tvö mörk.

Lengra komust Blikarnir ekki og tap niðurstaðan í fyrsta leik en frammistaðan mjög ásættanleg.

Í hinum leik riðilsins þá gerðu Zorya og Gent 1-1 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik