fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Klæmint með tvö er Blikar töpuðu í Ísrael

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 21:05

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maccabi Tel Aviv 3 – 2 Breiðablik
1-0 Yvann Macon(’11)
2-0 Eran Zahavi(’25)
3-0 Dan Biton(’30)
3-1 Klæmint Olsen(’44)
3-2 Klæmint Olsen(’55)

Breiðablik spilaði sinn fyrsta leik í Sambandasdeildinni í kvöld og fékk þar erfitt verkefni í Ísrael.

Robbie Keane og hans menn í Maccabi Tel Aviv tóku á móti Blikum og byrjuðu svo sannarlega vel.

Eftir 30 mínútur var staðan 3-0 fyrir heimamönnum og ljóst að eitthvað mjög sérstakt þyrfti að gerast ef Blikar ættu að fá stig úr viðureigninni.

Þeir grænklæddu gáfust ekki upp og átti Færeyingurinn Klæmint Olsen flottan seinni hálfleik og skoraði tvö mörk.

Lengra komust Blikarnir ekki og tap niðurstaðan í fyrsta leik en frammistaðan mjög ásættanleg.

Í hinum leik riðilsins þá gerðu Zorya og Gent 1-1 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Í gær

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið