fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sveindís ánægð með nýja keppni – „Það er gaman að fá alvöru leiki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 13:30

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Wales í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni á föstudag. Leikið er hér heima. Sveindís Jane Jónsdóttir, lykilkona í íslenska liðinu, er brött fyrir verkefninu.

Þjóðadeildin er ný af nálinni í kvennaflokki og er mikil jákvæðni gagnvart nýrri keppni.

„Þetta er mjög spennandi. Ég er mjög spennt að taka þátt í þessari Þjóðadeild. Það er gaman að fá alvöru leiki,“ segir Sveindís við 433.is.

Markmið liðsins fyrir komandi leiki eru skýr.

Sveindís Jane
play-sharp-fill

Sveindís Jane

„Við förum í alla leiki til að vinna þá. En fyrst og fremst viljum við bæta okkur. Við erum að spila ágætlega og vitum hvað við getum.“

Sveindís er auðvitað á mála hjá Wolfsburg í Þýskalandi og er tímabilið nýfarið af stað. Liðið mætti Bayer Leverkusen í fyrstu umferð.

„Tímabilið leggst mjög vel í mig. Fyrsti leikur er alltaf smá stress og það var gott að byrja á sigri.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
Hide picture