fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Elmar Kári besti ungi leikmaður Lengjudeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elmar Kári Enesson Cogic var valinn besti ungi leikmaður Lengjudeildar karla í uppgjörsþætti Lengjudeildarmarkanna hér á 433.is í gær.

Elmar er 21 árs gamall og átti frábært tímabil með Aftureldingu í Lengjudeildinni. Hann skoraði alls 17 mörk.

Lið hans hafnaði í öðru sæti og er a leið í umspil um sæti í Bestu deildinni.

Besti ungi
play-sharp-fill

Besti ungi

Tímabilið í Lengjudeildinni var gert upp í Lengjudeildarmörkunum í gær og var Viktor Jónsson, leikmaður ÍA og sá Besti í deildinni á árinu að mati þáttarins, sérstakur gestur.

Þáttinn í heild má nálgast í spilaranum hér að neðan.

Lengjudeildin - Uppgjör
play-sharp-fill

Lengjudeildin - Uppgjör

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum
Hide picture