fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arna býst við erfiðum leik – „Það eru læti í þeim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Sif Ásgrímsdóttir landsliðskona býst við hörkuleik gegn Wales í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni á föstudag.

Um fyrri leik Íslands í þessum landsliðsglugga er að ræða en eftir helgi mætir liðið Þjóðverjum.

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Við fórum yfir þær í dag og þetta er hörkulið en við eigum klárlega möguleika. Þetta verður hörkuleikur,“ segir Arna við 433.is um komandi leik gegn Wales.

Arna Sif
play-sharp-fill

Arna Sif

„Ég held að þetta verði mikill baráttuleikur. Þær lifa svolítið á seinni boltum og pressa mikið. Það eru læti í þeim.Við þurfum að standast það og nýta okkur plássin sem þær skilja eftir sig.“

Arna er hrifin af Þjóðadeildinni sem er ný af nálinni í kvennaflokki.

„Þetta er ótrúlega skemmtilegt. Það er gaman að fá fleiri verkefni og koma aftur saman.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
Hide picture