fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Arna býst við erfiðum leik – „Það eru læti í þeim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Sif Ásgrímsdóttir landsliðskona býst við hörkuleik gegn Wales í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni á föstudag.

Um fyrri leik Íslands í þessum landsliðsglugga er að ræða en eftir helgi mætir liðið Þjóðverjum.

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Við fórum yfir þær í dag og þetta er hörkulið en við eigum klárlega möguleika. Þetta verður hörkuleikur,“ segir Arna við 433.is um komandi leik gegn Wales.

Arna Sif
play-sharp-fill

Arna Sif

„Ég held að þetta verði mikill baráttuleikur. Þær lifa svolítið á seinni boltum og pressa mikið. Það eru læti í þeim.Við þurfum að standast það og nýta okkur plássin sem þær skilja eftir sig.“

Arna er hrifin af Þjóðadeildinni sem er ný af nálinni í kvennaflokki.

„Þetta er ótrúlega skemmtilegt. Það er gaman að fá fleiri verkefni og koma aftur saman.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
Hide picture