fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Arna býst við erfiðum leik – „Það eru læti í þeim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Sif Ásgrímsdóttir landsliðskona býst við hörkuleik gegn Wales í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni á föstudag.

Um fyrri leik Íslands í þessum landsliðsglugga er að ræða en eftir helgi mætir liðið Þjóðverjum.

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Við fórum yfir þær í dag og þetta er hörkulið en við eigum klárlega möguleika. Þetta verður hörkuleikur,“ segir Arna við 433.is um komandi leik gegn Wales.

Arna Sif
play-sharp-fill

Arna Sif

„Ég held að þetta verði mikill baráttuleikur. Þær lifa svolítið á seinni boltum og pressa mikið. Það eru læti í þeim.Við þurfum að standast það og nýta okkur plássin sem þær skilja eftir sig.“

Arna er hrifin af Þjóðadeildinni sem er ný af nálinni í kvennaflokki.

„Þetta er ótrúlega skemmtilegt. Það er gaman að fá fleiri verkefni og koma aftur saman.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku
433Sport
Í gær

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher
Hide picture