fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
433Sport

Giggs gæti óvænt verið að snúa aftur í þjálfun og taka við áhugaverðu starfi

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 09:00

Ryan Giggs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Ryan Giggs gæti verið að snúa aftur í þjálfun ef marka má enska miðla.

Orðrómar eru á kreiki um að hann gæti tekið við sem þjálfari Salford City í ensku D-deildinni ef gengi liðsins fer ekki batnandi.

Giggs er, ásamt fyrrum liðsfélögum sínum Gary Neville, Phil Neville, Paul Scholes, Nicky Butt og David Beckham, eigandi Salford en það kemur til greina að hann setjist í þjálfarastólinn hjá félaginu.

Markmið Salford er að fara upp um deild en liðið hefur aðeins unnið tvo af átta leikjum það sem af er leiktíð og situr í nítjánda sæti.

Þjálfari liðsins, Neil Wood, gæti því fengið að taka pokann sinn og Giggs tekið við.

Giggs var í júlí hreinsaður af ásökunum um heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Ásakanirnar urðu meðal annars til þess að hann þurfti að stíga til hliðar sem landsliðsþjálfari Wales.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Risarnir tveir skoða að fá Sane til sín næsta sumar

Risarnir tveir skoða að fá Sane til sín næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar ætla sér sigur en gera ráð fyrir ansi krefjandi leik – „Menn skulu ekki láta plata sig á því“

Blikar ætla sér sigur en gera ráð fyrir ansi krefjandi leik – „Menn skulu ekki láta plata sig á því“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Sig er kominn aftur í landsliðið – Sjáðu hópinn

Gylfi Sig er kominn aftur í landsliðið – Sjáðu hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Deildin stráði salti í sár Arsenal eftir tapið í gær

Deildin stráði salti í sár Arsenal eftir tapið í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikael var í sjokki yfir hegðun fullorðinna manna við lyklaborðið – „Þeir þurfa bara hjálp margir hverjir… ég hef aldrei séð svona“

Mikael var í sjokki yfir hegðun fullorðinna manna við lyklaborðið – „Þeir þurfa bara hjálp margir hverjir… ég hef aldrei séð svona“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ivan Toney skoraði í dag – Sjáðu markið

Ivan Toney skoraði í dag – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið: Mikil reiði í fólki – „Ekkert eðlilega heimskur“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið: Mikil reiði í fólki – „Ekkert eðlilega heimskur“