fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Jóhann Berg byrjaði er Burnley fékk sitt fyrsta stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 20:43

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott. Forest 1 – 1 Burnley
0-1 Zeki Amdouni(’41)
1-1 Callum Hudson-Odoi(’62)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á heimavelli Nottingham Forest.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komu í heimsókn en landsliðsmaðurinn var í byrjunarliði gestanna.

Burnley tók forystuna í fyrri hálfleik er Zeki Amdouni skoraði til að koma liðinu yfir.

Callum Hudson-Odoi, fyrrum undrabarn Chelsea, jafnaði svo metin fyrir Forest snemma í seinni hálfleik og staðan 1-1.

Það reyndist síðasta mark leiksins en Burnley var að fá sitt fyrsta stig í deildinni á meðan Forest er með sjö eftir fimm umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir