fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Jóhann Berg spenntur fyrir komandi tímum – „Ég held að kantmaðurinn sé ekki úr sögunni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er nauðsynlegt fyrir gamlan karl eins og mig að vera ekki of lengi í fríi,“ segir landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem mættur er til æfinga hjá íslenska landsliðinu.

Frábæru tímabili Jóhanns með Burnley lauk fyrir mánuði síðan og er hann að koma sér í gang fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal sem fram fara 17 og 20 júní.

„Ég tók mér tvær vikur þar sem ég var rólegur og svo þurfti maður að byrja að hlaupa og puða.“

Jóhann Berg hefur meira undanfarið ár spilað sem miðjumaður en Age Hareide nýr landsliðsþjálfari ætlar að nota Jóhann þar. eR kantmaðurinn Jóhann Berg úr sögunni?

„Ég held að hann sé ekki úr sögunni, gæti tekið nokkra leiki þar. Ég spila meira á miðjunni núna, ég er ánægður ef ég er á vellinum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars
Hide picture