fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA óttast það að lenda í vandræðum með að koma fólki inn á völlinn þegar úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á laugardag.

Leikurinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi en allt fór í steik í París á síðasta ári.

Gæslan í kringum völlinn réð ekkert við álagið og stuðningsmenn Liverpool áttu í vandræðum með að komast inn á völlinn þegar liðið tapaði gegn Real Madrid.

Til að reyna að koma í veg fyrir vandræði hefur UEFA biðlað til stuðningsmanna Manchester City og Inter að mæta níu klukkustundum fyrir leik á laugardag.

Ljóst er að fáir eru til í það að dúsa á vellinum í níu klukkutíma fyrir leik en einhverjir munu vafalítið nýta sér það til að lenda ekki í vandræðum, komi þau upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum