fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes steig trylltan dans eftir að ljóst var að liðið varð Evrópumeistari í gær. West Ham er sigurvegari Sambandsdeildarinnar en Jarrod Bowen var hetja liðsins með sigurmark í uppbótartíma.

West Ham hafði komist yfir í leiknum með marki frá Said Benrahma úr vítaspyrnu. Fiorentina jafnaði leikinn skömmu síðar þegar Giacomo Bonaventura jafnaði leikinn.

Allt stefndi í framlengingu þegar Bowen skoraði sigurmarkið og tryggði West Ham sigurinn.

Í klefanum dansaði Moyes og höfðu leikmenn West Ham ansi gaman af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wayne Rooney ákærður fyrir ósæmilega hegðun

Wayne Rooney ákærður fyrir ósæmilega hegðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að gefast upp á Donnarumma og skoða að kaupa Ederson næsta sumar

Eru að gefast upp á Donnarumma og skoða að kaupa Ederson næsta sumar
433Sport
Í gær

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“
433Sport
Í gær

Sást til Haaland að skoða hús sem fyrrum framherji Liverpool er að selja

Sást til Haaland að skoða hús sem fyrrum framherji Liverpool er að selja