fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Eftirsóttur í þremur löndum en verður áfram hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiss Nelson er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Arsenal.

Samningur hins 23 ára gamla Nelson er að renna út en ljóst er að hann verður áfram.

Kappinn mun skrifa undir nýjan fjögurra ára samning.

Nelson er uppalinn hjá Arsenal en hefur verið lánaður til Þýskalands og Hollands undanfarin ár.

Englendingurinn er í aukahlutverki á Emirates en ætlar samt sem áður að vera áfram og berjast fyrir sæti sínu.

Félög á Englandi, Frakklandi og Ítalíu sýndu Nelson áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur