fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Fer De Gea frá Manchester United? – Er sagður með tilboð frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 21:00

Hvað verður um De Gea? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádí Arabíu hafa sett sig í samband við David de Gea markvörð Manchester United sem getur komið frítt í sumar. Marca á Spáni segir frá.

De Gea er samningslaus hjá Manchester United í sumar en viðræður um nýjans samning hafa ekki náð að ganga í gegn.

Enn er þó möguleiki að De Gea verði áfram hjá United en tilboð frá Sádí Arabíu gæti heillað.

Sádarnir eru að ausa peningum í fótboltann sinn en Karim Benzema er að mæta þangað, fleiri eru svo með tilboð frá liðum þar í landi.

De Gea kom til Manchester United árið 2011 og hefur síðan þá varið mark liðsins með misjöfnum árangri, er hann umdeildur á meðal stuðningsmanna félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“