fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Real staðfestir að fleiri sé á förum eftir tilkynninguna um Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 17:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur staðfest það að Marco Asensio muni ekki spila annað tímabil með félaginu.

Það var ákvörðun sem Asensio tók í maí en hann hafnaði þá samningstilboði liðsins sem vildi halda hans kröftum.

Asensio getur því yfirgefið félagið á frjálsri sölu í sumar og eru allar líkur á að hann sé á leið til Paris Saint-Germain.

Real staðfesti brottför Asensio í gær en hann vann deildina þrisvar með félaginu og Meistaradeildina einnig þrisvar.

Einnig var staðfest að framherjinn Mariano Diaz væri á förum en hann hefur lítið fengið að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille
433Sport
Í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær
433Sport
Í gær

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði