fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Varpa nýju ljósi á framtíð Gylfa Þórs – Gæti gert þessa kröfu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 3. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óljóst hvort Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur á knattspyrnuvöllinn og þá hvenær það yrði.

Mál gegn Gylfa var fellt niður í vor og er honum frjálst að semja við félög. Hann hefur ekki leikið fótbolta í rúm tvö ár, frá því hann spilaði síðast með Everton.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við lið hér á landi. Málið var rætt í Dr. Football.

„Það sem maður heyrir er að hann sé ekki búinn að gera upp hug sinn um hvort hann haldi áfram að spila fótbolta. En ef hann heldur áfram vill hann spila á grasi,“ sagði Jóhann Már Helgason.

Sigurður Gísli Bond lagði tvo og tvo saman og telur Gylfa þá á leið í FH. „Þá hlýtur hann að koma heim í Krikann.“ 

Aðeins fjögur lið í Bestu deild karla spila á grasi.

„Þetta er sigur fyrir grasmenn,“ sagði Jóhann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls