fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Stjarnan jarðaði KA í Garðabæ og skutust upp úr fallsæti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 19:44

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan lék sér að KA í Bestu deild karla en liðin áttust við í Garðabæ í kvöld. Stjarnan komst með sigrinum upp úr fallsæti Bestu deildarinnar.

Eggert Aron Guðmundsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik eftir tæplega hálftíma leik.

Ísak Andri Sigurgeirsson kom liðinu í 2-0 áður en Hilmar Árni Halldórsson bætti við þriðja markinu.

Það var svo Emil Atlason sem bætti við fjórða markinu fyrir Stjörnuna og gulltrygði sannfærandi sigur.

Stjarnan fer upp í níunda sætið með tíu stig en KA er með 14 stig um miðja deild.

Stjarnan 4 – 0 KA
1-0 Eggert Aron Guðmundsson
2-0 Ísak Andri Sigurgeirsso
3-0 Hilmar Árni Halldórsson
4-0 Emil Atlason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham