fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 16:30

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn AC Milan fengu miklar gleðifréttir í dag. Rafael Leao hefur skrifað undir nýjan samning.

Portúgalinn hefur verið stórkostlegur fyrir Milan og verið orðaður við stærri lið í kjölfarið.

Nú hefur Leao hins vegar skrifað undir nýjan fimm ára samning og verður því áfram í Mílanó.

Leao hefur skorað 41 mark og lagt upp 29 frá því hann gekk í raðir Milan 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð