fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram tapaði 4-2 gegn KA í Bestu deild karla á mánudag. Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson segir að ósætti sé innan félagsins með þjálfarann Jón Sveinsson, þar sem hann hafi ekki verið með liðinu síðustu dagana fyrir leikinn.

„Nonni Sveins fór norður á miðvikudaginn, hitti þá síðan bara á Hótel Kea einum og hálfum tíma fyrir leik. Hann var ekki á æfingu miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag. Er það eðlilegt?“ segir Kristján í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Kristján heldur áfram og segir ósætti í Úlfarsárdal með þetta.

„Hann er með frjálsa mætingu. Leikmenn eru orðnir sturlaðir af reiði yfir þessu.

Þetta er mikill kóngur, sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda.“

Fram er í tíunda sæti Bestu deildarinnar og hefur tapað þremur leikjum í röð. Í kvöld tekur liðið á móti Keflavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti