fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

433
Fimmtudaginn 1. júní 2023 17:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samir Nasri segir í viðtali að Pep Guardiola hafi sett leikmönnum sínum reglur um kynlíf.

Guardiola er auðvitað stjóri Manchester City og lék Nasri undir hans stjórn um stutt skeið.

„Samkvæmt honum verður kynlíf að eiga sér stað fyrir miðnætti svo menn nái góðum svefni, jafnvel þó að frí sé daginn eftir,“ segir Nasri um spænska stjórann.

Getty Images

Guardiola starfaði auðvitað með Lionel Messi hjá Barcelona. Þar þjálfaði hann einnig marga af bestu knattspyrnumönnum heims.

„Hann setti Messi þessa reglu og vöðvar hans styrktust.“

Það er ljóst að Guardiola spáir í mörgu sem aðrir þjálfarar gera ekki.

„Hann leggur þig ekki í einelti en hann gerir allt til að bæta þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við