fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 21:30

Hermann Hreiðarsson þjálfar HK. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV vonast eftir því að snúa aftur í enska boltann einn daginn og þjálfa þar. Frá þessu greinir hann í viðtali við Sky Sports í Englandi.

Hermann situr með ÍBV í fallsæti Bestu deildarinnar en liðið er aðeins með sex stig eftir níu umferðir.

Hermann er á sínu öðru ári ári með ÍBV en áður þjálfaði hann Þrótt Vogum og Fylki.

Hermann átti magnaðan feril sem leikmaður á Englandi en hann hefur einnig reynslu af þjálfun þar í landi eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Southend United frá 2019 til 2020.

„Þetta er fjórða tímabilið mitt núna á Íslandi en ég vil fara aftur til Englands og þjálfa í landi fótboltans,“
segir Hermann.

Hermann hefur verið þjálfari í hart nær tíu ár og telur sig vera kláran í slaginn á Englandi.

„Það er markmiðið mitt, ég tel að eftir tíu ár í þjálfun þá sé ég klár í næsta skref þar sem ég þekki leikinn vel. Ég vil upplifa það aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“