fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 21:30

Hermann Hreiðarsson. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV vonast eftir því að snúa aftur í enska boltann einn daginn og þjálfa þar. Frá þessu greinir hann í viðtali við Sky Sports í Englandi.

Hermann situr með ÍBV í fallsæti Bestu deildarinnar en liðið er aðeins með sex stig eftir níu umferðir.

Hermann er á sínu öðru ári ári með ÍBV en áður þjálfaði hann Þrótt Vogum og Fylki.

Hermann átti magnaðan feril sem leikmaður á Englandi en hann hefur einnig reynslu af þjálfun þar í landi eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Southend United frá 2019 til 2020.

„Þetta er fjórða tímabilið mitt núna á Íslandi en ég vil fara aftur til Englands og þjálfa í landi fótboltans,“
segir Hermann.

Hermann hefur verið þjálfari í hart nær tíu ár og telur sig vera kláran í slaginn á Englandi.

„Það er markmiðið mitt, ég tel að eftir tíu ár í þjálfun þá sé ég klár í næsta skref þar sem ég þekki leikinn vel. Ég vil upplifa það aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“