fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 16:24

Kevin De Bruyne skorar mark sitt. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne endaði sem stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en lokaumferðin fór fram í gær.

De Bruyne lagði upp 16 mörk á tímabilinu fyrir Man City sem varð enskur meistari í enn eitt skiptið.

Mohamed Salah og Leandro Trossard voru í öðru sæti með 12 en sá fyrrnefndi spilar með Liverpool og sá síðarnefndi með Arsenal.

Hér má sjá þá stoðsendingahæstu á tímabilinu sem er nú lokið.

1. Kevin De Bruyne | Manchester City | 16 stoðsendingar
2. Mohamed Salah | Liverpool | 12 stoðsendingar
3. Leandro Trossard | Arsenal/Brighton | 12 stoðsendingar
4. Bukayo Saka | Arsenal | 11 stoðsendingar
5. Michael Olise | Crystal Palace | 11 stoðsendingar
6. Riyad Mahrez | Manchester City | 10 stoðsendingar
7. James Maddison | Leicester City | 9 stoðsendingar
8. Trent Alexander-Arnold | Liverpool | 9 stoðsendingar
9. Andrew Robertson | Liverpool | 8 stoðsendingar
10. Ivan Perišić | Tottenham Hotspur | 8 stoðsendingar
11. Bruno Fernandes | Manchester United | 8 stoðsendingar
12. Christian Eriksen | Manchester United | 8 stoðsendingar
13. Morgan Gibbs-White | Nottingham Forest | 8 stoðsendingar
14. Pascal Gross | Brighton & Hove Albion | 8 stoðsendingar
15. Erling Haaland | Manchester City | 8 stoðsendingar
16. Bryan Mbeumo | Brentford | 8 stoðsendingar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt