fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 16:24

Kevin De Bruyne skorar mark sitt. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne endaði sem stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en lokaumferðin fór fram í gær.

De Bruyne lagði upp 16 mörk á tímabilinu fyrir Man City sem varð enskur meistari í enn eitt skiptið.

Mohamed Salah og Leandro Trossard voru í öðru sæti með 12 en sá fyrrnefndi spilar með Liverpool og sá síðarnefndi með Arsenal.

Hér má sjá þá stoðsendingahæstu á tímabilinu sem er nú lokið.

1. Kevin De Bruyne | Manchester City | 16 stoðsendingar
2. Mohamed Salah | Liverpool | 12 stoðsendingar
3. Leandro Trossard | Arsenal/Brighton | 12 stoðsendingar
4. Bukayo Saka | Arsenal | 11 stoðsendingar
5. Michael Olise | Crystal Palace | 11 stoðsendingar
6. Riyad Mahrez | Manchester City | 10 stoðsendingar
7. James Maddison | Leicester City | 9 stoðsendingar
8. Trent Alexander-Arnold | Liverpool | 9 stoðsendingar
9. Andrew Robertson | Liverpool | 8 stoðsendingar
10. Ivan Perišić | Tottenham Hotspur | 8 stoðsendingar
11. Bruno Fernandes | Manchester United | 8 stoðsendingar
12. Christian Eriksen | Manchester United | 8 stoðsendingar
13. Morgan Gibbs-White | Nottingham Forest | 8 stoðsendingar
14. Pascal Gross | Brighton & Hove Albion | 8 stoðsendingar
15. Erling Haaland | Manchester City | 8 stoðsendingar
16. Bryan Mbeumo | Brentford | 8 stoðsendingar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi