fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sanchez orðaður við endurkomu til Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 22:00

Alexis Sanchez fagnar marki með Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, er sagður ætla að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar.

The Sun greinir frá þessu og segir einnig að Arsenal hafi áhuga á að fá leikmanninn aftur í sínar raðir.

Sanchez var í fjögur tímabil hjá Arsenal og stóð sig mjög vel en fór svo til Manchester United þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Sanchez fór í kjölfarið til Inter Milan og skoraði svo 18 mörk í 42 leikjum fyrir Marseille á tímabilinu.

Arsenal gæti reynt að fá reynsluboltann aftur til London en hann er 34 ára gamall en virðist eiga nóg eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar