fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fær bandið ef hann ákveður að snúa aftur í sumar – Loforð sem liðið gefur honum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 18:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að gefa Lionel Messi fyrirliðabandið hjá félaginu ef hann snýr aftur í sumar.

Mundo Deportivo greinir frá og segir að Börsungar séu tilbúnir að gera ansi mikið til að fá Messi aftur.

Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona 2021 fyrir PSG en það fyrrnefnda var og er enn í miklum fjárhagsvandræðum.

Búist er við að Messi sé á förum frá PSG í sumar en hann var fyrirliði Barcelona áður en hann fór til Frakklands.

Sergio Busquets hefur séð um að sinna því starfi síðan þá en allar líkur eru á að hann verði farinn næsta vetur.

Barcelona lofar Messi því bandinu ef hann skrifar undir samning á ný en hann er 35 ára gamall og hafði leikið allan sinn feril á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra