fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Ósanngjarnt að gagnrýna Messi? – ,,Sé þetta á hverjum degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri PSG, hefur komið sóknarmanninum Lionel Messi til varnar sem hefur fengið gagnrýni á tímabilinu.

Það er í raun skrítið að Messi fái gagnrýni fyrir spilamennsku sína en hann hefur skorað 20 mörk í 39 leikjum í öllum keppnum.

Messi hefur lengi verið talinn einn besti ef ekki besti leikmaður heims og býst fólk við meira frá honum en öðrum spilurum.

Galtier segir að Messi hafi átt gott tímabil en stjórinn er að kveðja Frakkland í sumar eftir aðeins eitt tímabil samkvæmt frönskum miðlum.

Galtier hefur notið þess að vinna með Messi sem skoraði aðeins 11 mörk á síðasta tímabili eða sínu fyrsta hjá franska félaginu.

,,Leo er fótboltinn, það er rétt. Ég hef séð það á hverjum degi á æfingu og svo í leikjunum okkar,“ sagði Galtier.

,,Á þessu ári er tölfræðin hans góð og mun betri en á því síðasta. Ég tel að Leo hafi átt mjög gott tímabil en fólk býst samt sem áður við mun meiru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi

Besta deildin: Meistararnir töpuðu í Kópavogi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“

Arteta harðneitaði að gagnrýna mistökin – ,,Við elskum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess

Chelsea vill sinn gamla framherja aftur og hyggst nota Lukaku til þess
433Sport
Í gær

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“

Arnar hvetur fólk til að horfa í staðreyndir – „Vil ekki meina að við séum grófir“
433Sport
Í gær

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur

Fullyrt að ósáttur Neymar hafi strax sett allt í háaloft á bak við tjöldin í Sádí – Heimtar brottrekstur