fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Biðst afsökunar á ömurlegu gengi í vetur – ,,Þykir þetta leitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 19:17

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, leikmaður Chelsea, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á genginu á tímabilinu.

Chelsea hefur ekkert getað á leiktíðinni og tapaði 4-1 gegbn Manchester United á fimmtudag í næst síðasta leik sínum.

James verður ekki hluti af liðinu gegn Newcastle í lokaleiknum á morgun en hann er að glíma við meiðsli.

Bakvörðurinn er sár yfir gengi liðsins á tímabilinu en Chelsea mun ekki spila í neinni Evrópukeppni næsta vetur.

,,Ég er viss um að þið hafið séð fréttirnar að ég verði ekki klár fyrir lokaleikinn,“ sagði James.

,,Þetta hefur verið erfitt fyrir mig og mér þykir leitt að þetta tímabil hafi ekki gengið eins og við ætluðumst til.“

,,Ég sný aftur á næsta tímabili sterkari en áður og við munum berjast um titla á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt