fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Tottenham sagt hafa boðið Real Madrid að kaupa Harry Kane í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 07:46

Harry Kane í leik með Tottenham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Real Madrid boðið félaginu að kaupa Harry Kane framherja félagsins í sumar. Mundo Deportivo segir frá þessu.

Mundo segir að Tottenham vilji alls ekki selja Kane til Manchester United í sumar.

Kane er mögulega á förum frá Tottenham í sumar en hann á bara ár eftir af samningi sínum.

Mundo Deportivo segir að Real Madrid sé alveg til í að skoða það að fá Kane til að veita Karim Benzema samkeppni.

Kane er einn besti framherji í heimi en ástandið hjá Tottenham hefur verið ansi slæmt á þessari leiktíð og enginn stjóri virðist vilja taka við liðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho fær þungan dóm fyrir hegðun sína i nótt

Mourinho fær þungan dóm fyrir hegðun sína i nótt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hluthafar í Manchester United fá að vera með í ráðum er varðar framtíð Mason Greenwood

Hluthafar í Manchester United fá að vera með í ráðum er varðar framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Naglbítur í úrslitum Evrópudeildarinnar – Skoraði sjálfsmark og klikkaði á víti í fyrsta tapi Mourinho

Naglbítur í úrslitum Evrópudeildarinnar – Skoraði sjálfsmark og klikkaði á víti í fyrsta tapi Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Diogo Dalot skrifar undir við United til ársins 2028

Diogo Dalot skrifar undir við United til ársins 2028