fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Tottenham sagt hafa boðið Real Madrid að kaupa Harry Kane í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 07:46

Harry Kane í leik með Tottenham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Real Madrid boðið félaginu að kaupa Harry Kane framherja félagsins í sumar. Mundo Deportivo segir frá þessu.

Mundo segir að Tottenham vilji alls ekki selja Kane til Manchester United í sumar.

Kane er mögulega á förum frá Tottenham í sumar en hann á bara ár eftir af samningi sínum.

Mundo Deportivo segir að Real Madrid sé alveg til í að skoða það að fá Kane til að veita Karim Benzema samkeppni.

Kane er einn besti framherji í heimi en ástandið hjá Tottenham hefur verið ansi slæmt á þessari leiktíð og enginn stjóri virðist vilja taka við liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist