fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Svar Ten Hag um De Gea vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að við viljum halda honum,“ sagði Erik ten Hag stjóri Manchester United um framtíð David de Gea en óvíst virðist vera hvort markvörðurinn verði áfram.

Viðræður hafa lengi staðið yfir um launalækkun á De Gea en samningur hans er á enda í sumar. United á tvo leiki eftir tímabilinu.

„Hann vill vera áfram og ég held að við verðum áfram.“

Svör Ten Hag eru þó óljós en hann vill ekki segja af hverju málið er ekki klárt. „Ég ræði aldrei um það, hvernig viðræðurnar ganga,“ sagði stjórinn.

Hann sagðist vonast til þess að Marcus Rashford framlengdi samning sinn en samningurinn rennur út eftir rúmt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM