fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Arteta neitar að ræða málefni Granit Xhaka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 15:30

Xhaka hefur sjaldan verið betri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir blaðamenn á Englandi hafa haldið því fram undanfarnar vikur að Arsenal ætli að selja Granit Xhaka í sumar.

Eru viðræður við Bayer Leverkusen sagðar komnar langt en Xhaka hefur átt fast sæti í liði Arsenal á tímabilinu.

„Ég mun ekki og vill ekki ræða framtíð leikmanna minna,“ sagði Arteta fyrir lokaumferðina sem fram fer um helgina.

Arteta stefnir á að styrkja Arsenal liðið í sumar en þarf einnig að losa sig við menn.

„Við klárum tímabilið og svo förum við að plana næstu leiktíð,“ segir Arteta sem endar með lið sitt í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“